Náðu í appið
Mirage

Mirage (2014)

Hillingar, Délibáb

1 klst 50 mín2014

Hillingar segir frá manni frá Fílabeinsströndinni, fyrrum fótboltastjörnu sem hefur framið glæp og er á flótta í ókunnugu landi.

Deila:

Söguþráður

Hillingar segir frá manni frá Fílabeinsströndinni, fyrrum fótboltastjörnu sem hefur framið glæp og er á flótta í ókunnugu landi. Hann mætir á lestarstöð og kaupir lestarmiða en veit ekki alveg hvert hann er að fara. Hann er ókunnugur maður á dularfullum stað, talar tungumálið með herkjum og hættur steðja að honum úr hverri átt. Í þessari mynd mætast margir heimar. Hún er í anda staðleysumynda og gerist í heimi sem virðist vera að jafna sig eftir einhvers konar stríð. Í þessum heimi ríkir andi villta vestursins og lög og regla virðast nokkuð á reiki. Allir virðast spilltir og ekki er hægt að treysta neinum. Hér er heldur aldrei ljóst hvar raunveruleikinn endar og ímyndunin byrjar, hverjar eru hinar raunverulegu hillingar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Szabolcs Hajdu
Szabolcs HajduLeikstjórif. -0001
Jim Stark
Jim StarkHandritshöfundur

Framleiðendur

TV 2NO
FilmpartnersHU
Focus-Fox StudioHU
MPhilmsSK
Mirage Film Studio
SparksHU