Náðu í appið

Wild Tales 2014

(Relatos salvajes, Hefndarsögur)

Frumsýnd: 28. febrúar 2015

Stundum springur fólk bara

122 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Myndin hefur rakað til sín verðlaunum og tilnefningum á kvikmyndahátíðum. Myndin hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd. Hún var valin besta Evrópska myndin á San Sebastian, fékk áhorfendaverðlaunin í Sarajevo og keppti um Gullpál

Hefndin getur verið sæt eða andstyggileg – en í þeim sex sögum sem hér eru sagðar er hún fyrst og fremst drepfyndin, kjánaleg og kómísk. Myndin hefst í flugvél þar sem fólk tekur að spjalla og kemst að því að allir farþegarnir þekkja Pasternak nokkurn. Og allir hafa þeir gert eitthvað á hans hlut. En hefndin er margs konar og í hinum sögum myndarinnar... Lesa meira

Hefndin getur verið sæt eða andstyggileg – en í þeim sex sögum sem hér eru sagðar er hún fyrst og fremst drepfyndin, kjánaleg og kómísk. Myndin hefst í flugvél þar sem fólk tekur að spjalla og kemst að því að allir farþegarnir þekkja Pasternak nokkurn. Og allir hafa þeir gert eitthvað á hans hlut. En hefndin er margs konar og í hinum sögum myndarinnar kynnumst við manni sem er í heilagri krossferð gegn stöðumælavörðum Buenos Aires-borgar, sjáum tvo menn berjast til dauða á þjóðvegum eftir að hafa móðgað hvorn annan í umferðaræði og tvær þjónustustúlkur deila um hvort þær eigi að setja rottueitur í matinn hjá kúnna sem reyndist hafa valdið annarri þeirra miklum miska á bernskuárum. Myndinni lýkur svo á brúðkaupi þar sem margs þarf að hefna og margt þarf að fyrirgefa.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn