Gett: The Trial of Viviane Amsalem (2014)
Gett tekur á því vandamáli að í Ísrael er hvorki hægt að gifta sig né skilja á borgaralega máta, heldur hafa rabbínar einungis vald til...
Deila:
Söguþráður
Gett tekur á því vandamáli að í Ísrael er hvorki hægt að gifta sig né skilja á borgaralega máta, heldur hafa rabbínar einungis vald til að staðfesta skilnað og þá aðeins með fullu samþykki eiginmannsins. Aðalpersóna myndarinnar er Viviane sem hefur í þrjú ár barist fyrir því að fá skilnað við eiginmann sinn, og gefst ekki upp þrátt fyrir mótlætið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ronit ElkabetzLeikstjóri

Florence DarelLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
PlaytimeFR
DBG / deux beaux garçons
Elzévir & Cie
Mini Traité Franco Allemand [fr]

Canal+FR

ARTE France CinémaFR
Verðlaun
🏆
Gett var framlag Ísraels til óskarsverðlaunanna 2015 og vann þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Jerúsalem 2014 auk þess sem hún var sýnd á Cannes. Myndin var einnig tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta erlenda mynd.











