Náðu í appið
Fed Up
Öllum leyfð

Fed Up 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Congress says pizza is a vegetable. / It´s Time to get Real about Food.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 71
/100
Fed Up var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem besta heimildarmynd ársins.

Mögnuð og afar fróðleg heimildarmynd eftir þau Stephanie Soechtig og Mark Monroe um áhrif viðbætts sykurs í bandarískum matvælaiðnaði á heilsu manna. Fed Up er mynd sem allir ættu að sjá sér til fróðleiks og viðvörunar. Hér fara höfundarnir Stephanie Soechtig og Mark Monroe um víðan völl og kynna sér sykurmagn í matvörum sem oft og tíðum eru auglýstar... Lesa meira

Mögnuð og afar fróðleg heimildarmynd eftir þau Stephanie Soechtig og Mark Monroe um áhrif viðbætts sykurs í bandarískum matvælaiðnaði á heilsu manna. Fed Up er mynd sem allir ættu að sjá sér til fróðleiks og viðvörunar. Hér fara höfundarnir Stephanie Soechtig og Mark Monroe um víðan völl og kynna sér sykurmagn í matvörum sem oft og tíðum eru auglýstar sem góðar vörur, ekki síst með skírskotun til barna og unglinga, þegar sannleikurinn er sá að sykurmagnið í þeim hefur skapað eitt alvarlegasta heilsufarsvandamál sem bæði Bandaríkin og fleiri lönd hafa glímt við. Til dæmis er talið að verði ekki breyting á neyslumynstrinu muni allt að þriðjungur Bandaríkjamanna eiga við sykursýki að stríða árið 2050. Rætt er við fjölda manns sem rannsakað hafa þessi mál á vísindalegan hátt og er ekkert dregið undan ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn