Náðu í appið
Premature
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Premature 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Coming WAY Too Soon

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 34
/100

Dagurinn í dag verður óvenjulegur fyrir Rob því eftir að hafa næstum því komist í gegnum hann einu sinni þarf hann að gera það aftur og aftur. Þessari léttu og gáskafullu mynd hefur verið líkt við blöndu af hinum vinsælu myndum Groundhog Day og American Pie, en hún fjallar um hann Rob Crabbe sem byrjar að upplifa sama daginn aftur og aftur. Og þetta er enginn... Lesa meira

Dagurinn í dag verður óvenjulegur fyrir Rob því eftir að hafa næstum því komist í gegnum hann einu sinni þarf hann að gera það aftur og aftur. Þessari léttu og gáskafullu mynd hefur verið líkt við blöndu af hinum vinsælu myndum Groundhog Day og American Pie, en hún fjallar um hann Rob Crabbe sem byrjar að upplifa sama daginn aftur og aftur. Og þetta er enginn venjulegur dagur því Rob þarf ekki bara að standast áheyrnarpróf til að komast í háskóla heldur er þetta dagurinn þegar hann missir sveindóminn – næstum því. Það er nefnilega þá sem hann vaknar skyndilega aftur upp í rúminu sínu sama morguninn! Í fyrstu er þetta skrítið en svo verður þetta vandræðalegt og að lokum verður Rob að finna út úr því hvað veldur þessum álögum og hvernig í ósköpunum hann á að losna úr þeim ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn