She´s Funny That Way
2014
Frumsýnd: 17. júní 2015
Let Comedy Reign.
93 MÍNEnska
45% Critics
35% Audience
45
/100 Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í
miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu
í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway.
Við kynnumst hér leikstjóranum Arnold sem er á hóteli í
New York þegar hann fellur í þá freistni að kaupa sér
þjónustu leikkonunnar Izzyar sem lætur enda... Lesa meira
Kvæntur leikstjóri sem keypt hafði sér þjónustu vændiskonu lendir í
miklum vandræðum þegar vændiskonan er ráðin í hlutverk vændiskonu
í leikriti sem hann er að leikstýra og setja upp á Broadway.
Við kynnumst hér leikstjóranum Arnold sem er á hóteli í
New York þegar hann fellur í þá freistni að kaupa sér
þjónustu leikkonunnar Izzyar sem lætur enda ná saman
með vændi á meðan hún bíður eftir rétta tækifærinu. Svo
fer að þau Arnold og Izzy ná óvenjuvel saman þessa nótt
sem endar með því að Arnold býður henni 30 þúsund
dollara svo hún þurfi ekki að stunda vændi, a.m.k. ekki á næstunni.
Það renna hins vegar á Arnold tvær grímur þegar Izzy er ráðin til að leika
vændiskonu í leikritinu sem hann er að leikstýra og í gang fer alveg ótrúlega
fyndin, frumleg og fjörug atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...... minna