Náðu í appið

Winter Sleep 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. desember 2014

196 MÍNTyrkneska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 88
/100
Myndin vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og FIPRESCI verðlaunin 2014. Myndin hefur einnig verið valin sem óskarsframlag Tyrklands sem besta erlenda kvikmyndin. Myndin er framlag Tyrklands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 2015

Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi. Að vetri til þegar snjó tekur að falla, verður hótelið einhverskonar athvarf en samtímis rými sem erfitt er að flýja í einveruna. Myndin gerist í Anatólíu og rannsaka þann gríðarlega ójöfnuð á milli ríkra og fátækra, á milli þeirra... Lesa meira

Leikarinn Aydin, sem nú rekur lítið hótel í miðri Anatólíu ásamt ungri eiginkonu sinni, á í stormasömu hjónabandi. Að vetri til þegar snjó tekur að falla, verður hótelið einhverskonar athvarf en samtímis rými sem erfitt er að flýja í einveruna. Myndin gerist í Anatólíu og rannsaka þann gríðarlega ójöfnuð á milli ríkra og fátækra, á milli þeirra valdamiklu og valdalitlu í Tyrklandi.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn