Náðu í appið

Automata 2014

(Autómata)

Aðgengilegt á Íslandi

Your time is coming to an end. Ours is now beginning.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Árið er 2044 þegar vélmenni hafa tekið yfir flest störf í þjóðfélaginu, en yfirgripsmikil þekking þeirra hefur um leið skapað nýja hættu fyrir mannkynið. Automata er önnur mynd spænska leikstjórans og listamannsins Gabe Ibáñez sem sendi árið 2008 frá sér myndina Hierro. Í þetta sinn fer hann með áhorfendur inn í framtíðina þar sem mesta hættan... Lesa meira

Árið er 2044 þegar vélmenni hafa tekið yfir flest störf í þjóðfélaginu, en yfirgripsmikil þekking þeirra hefur um leið skapað nýja hættu fyrir mannkynið. Automata er önnur mynd spænska leikstjórans og listamannsins Gabe Ibáñez sem sendi árið 2008 frá sér myndina Hierro. Í þetta sinn fer hann með áhorfendur inn í framtíðina þar sem mesta hættan er fólgin í því að ofurgreind vélmenni taki völdin. Antonio Banderas leikur hér Jacq Vaucan sem starfar fyrir tryggingafyrirtæki við að hafa uppi á vélmennum sem hefur verið breytt þannig að þau eru ekki lengur óskaðleg mönnum eins og lög kveða á um að þau skuli vera. Um leið reynir hann að komast að því hverjir stunda þá ólöglegu iðju að endurforrita vélmennin ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn