Náðu í appið
Öllum leyfð

La vie domestique 2013

(Domestic Life, Heimilislífið)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. janúar 2015

93 MÍNFranska

Juliette býr í úthverfi Parísar og er alls ekki viss um að hún vilji búa þar. Hún er hins vegar alveg viss um að hún vill ekki daga uppi sem ein þeirra kvenna sem setja allan sinn tíma í barnauppeldi, heimilis- og garðstörf og bið eftir að eiginmaðurinn láti sjá sig heima seint á kvöldin. Í dag á hún að mæta í mikilvægt starfsviðtal, en þarf líka... Lesa meira

Juliette býr í úthverfi Parísar og er alls ekki viss um að hún vilji búa þar. Hún er hins vegar alveg viss um að hún vill ekki daga uppi sem ein þeirra kvenna sem setja allan sinn tíma í barnauppeldi, heimilis- og garðstörf og bið eftir að eiginmaðurinn láti sjá sig heima seint á kvöldin. Í dag á hún að mæta í mikilvægt starfsviðtal, en þarf líka að finna tíma til að sinna heimilinu og sækja krakkana í skólann. Hvað gerist?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn