Náðu í appið
Aya de Yopougon
Öllum leyfð

Aya de Yopougon 2013

(Aya frá borginni Yop, Aya of Yop City)

Frumsýnd: 23. janúar 2015

84 MÍNFranska

Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan á Fílabeinsströndinni. Sagan, sem gerist á áttunda áratug síðustu aldar, er bæði spennandi og sérlega fróðleg um líf fólks á þessum slóðum á þessum tíma og er byggð á raunverulegum... Lesa meira

Teiknimynd eftir þau Marguerite Abouet og Clément Oubrerie, gerð eftir þeirra eigin bókum um hana Ayu sem býr ásamt stórfjölskyldu sinni í úthverfi borgarinnar Abidjan á Fílabeinsströndinni. Sagan, sem gerist á áttunda áratug síðustu aldar, er bæði spennandi og sérlega fróðleg um líf fólks á þessum slóðum á þessum tíma og er byggð á raunverulegum aðstæðum og fólki sem Marguerite Abouet kynntist.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn