Náðu í appið
Dragon Blade

Dragon Blade (2014)

Tian jiang xiong shi

2014

Týndir rómverskir hermenn á ferð í gegnum Kína.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic41
Deila:
Dragon Blade - Stikla

Söguþráður

Týndir rómverskir hermenn á ferð í gegnum Kína. Myndin segir frá Huo An ( Jackie Chan ) sem er hershöfðingi í varnarsveitum á vesturvígstöðvum, en sök er komið á hann af illum öflum og hann er hnepptur í þrældóm. Á sama tíma flýr rómverskur hermaður að nafni Lucius ( John Cusack ) til Kína eftir að hafa bjargað prinsinum. Þeir tveir hittast síðan, og í framhaldi lenda þeir í ýmsum ævinýrum. Brody leikur rómverska keisarann Tiberius.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Lee
Daniel LeeLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Visualizer Film Company
Shanghai Film GroupCN
Jackie & JJ ProductionsHK
Sparkle Roll MediaCN
Alibaba Pictures GroupCN
Home Media & Entertainment Fund