Haute Cuisine
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndÆviágrip

Haute Cuisine 2012

(Les saveurs du Palais)

Based on a Deliciously True Story. / He runs the country. She runs the kitchen. Together they serve with excellence.

6.4 5575 atkv.Rotten tomatoes einkunn 68% Critics 6/10
95 MÍN

Í forsetatíð François Mitterrand í Frakklandi 1981–1995 gerðist það í fyrsta skipti að kona var ráðin sem einkakokkur forsetans í Elysée-forsetahöllinni. Myndin er byggð á æviminningum Danièle Mazet-Delpeuch sem varð sjálf mest hissa á sínum tíma þegar hún var ráðin til Elysée-forsetahallarinnar til að gegna stöðu einkakokks forsetans, enda ómenntuð... Lesa meira

Í forsetatíð François Mitterrand í Frakklandi 1981–1995 gerðist það í fyrsta skipti að kona var ráðin sem einkakokkur forsetans í Elysée-forsetahöllinni. Myndin er byggð á æviminningum Danièle Mazet-Delpeuch sem varð sjálf mest hissa á sínum tíma þegar hún var ráðin til Elysée-forsetahallarinnar til að gegna stöðu einkakokks forsetans, enda ómenntuð í faginu. Í ljós kom að það var annar frægur og rómaður franskur kokkur, Joel Robuchon, sem hafði mælt með ráðningu hennar eftir að Mitterrand hafði látið í ljós ósk um að fá kokk sem gæti eldað eins og amma hans. En yfirtaka Danièle á eldhúsi Elysée-hallarinnar varð ekki átakalaus ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn