Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Paper Towns 2015

Frumsýnd: 22. júlí 2015

Get Lost. Get Found.

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Myndin er þroskasaga og fjallar um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður hluti einnar slíkrar. Margo hverfur sporlaust eftir hafa farið með Quentin í næturlangt ævintýri í heimabæ þeirra. Hún skilur eftir sig torræðar vísbendingar fyrir Quentin til að leysa, og leitin leiðir hann af stað í hörkuspennandi... Lesa meira

Myndin er þroskasaga og fjallar um Quentin og ráðgátuna Margo, nágranna hans, sem elskar glæpasögur svo mikið að hún verður hluti einnar slíkrar. Margo hverfur sporlaust eftir hafa farið með Quentin í næturlangt ævintýri í heimabæ þeirra. Hún skilur eftir sig torræðar vísbendingar fyrir Quentin til að leysa, og leitin leiðir hann af stað í hörkuspennandi ævintýraför sem er hvort tveggja í senn bráðfyndin og hjartnæm.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.08.2015

Hundur leysir morðgátu

Framleiðslufyrirtækið Fox 2000 ætlar að endurgera Chevy Chase gamanmyndina Oh! Heavenly Dog. Leikstjóri verður Tim Hill, sem þekktur er fyrir að hafa gert fyrstu Alvin and the Chipmunks myndina og verið aðalsprautan í SpongeBob Squarepants b...

27.07.2015

Tíðindalaust á toppnum

Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fj...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn