Entourage
2015
Frumsýnd: 17. júní 2015
The ride ain't over
104 MÍNEnska
33% Critics
57% Audience
38
/100 Í myndinni heldur leikarinn Vincent Chase áfram að leita
að leiðinni upp metorðastigann og er nú kominn til Los
Angeles, dyggilega studdur af hinum sauðtryggu vinum
sínum, þeim Eric, Turtle og Johnny ásamt ofurumboðsmanninum
Ara Gold sem nú er orðinn kvikmyndaframleiðandi
í Hollywood. Þessir kappar eru allir hver öðrum
kostulegri og vilja allt fyrir Vincent gera.... Lesa meira
Í myndinni heldur leikarinn Vincent Chase áfram að leita
að leiðinni upp metorðastigann og er nú kominn til Los
Angeles, dyggilega studdur af hinum sauðtryggu vinum
sínum, þeim Eric, Turtle og Johnny ásamt ofurumboðsmanninum
Ara Gold sem nú er orðinn kvikmyndaframleiðandi
í Hollywood. Þessir kappar eru allir hver öðrum
kostulegri og vilja allt fyrir Vincent gera. Þegar Ari býður Vince aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd setur Vince það
skilyrði að hann fái að leikstýra líka og tendrar þannig kostulega atburðarás
eins og honum og félögunum er einum lagið að kalla fram ...
Kvikmyndin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum sem
nutu mikilla vinsælda á árunum 2004-2011.... minna