Náðu í appið

The Longest Ride 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 19. júní 2015

Enska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience
The Movies database einkunn 33
/100

Saga um ástarsamband þeirra Luke, sem áður vann við nautareið og langar að taka aftur upp þá iðju, og Sophia, miðskólanema, sem er um það bil að fara í draumastarfið í listalífi New York. Ýmislegt kemur til sem reynir á sambandið en óvænt kynni þeirra af Ira reynast örlagarík, en endurminningar hans um áratuga langt ástarsamband hans og ástkærrar eiginkonu... Lesa meira

Saga um ástarsamband þeirra Luke, sem áður vann við nautareið og langar að taka aftur upp þá iðju, og Sophia, miðskólanema, sem er um það bil að fara í draumastarfið í listalífi New York. Ýmislegt kemur til sem reynir á sambandið en óvænt kynni þeirra af Ira reynast örlagarík, en endurminningar hans um áratuga langt ástarsamband hans og ástkærrar eiginkonu hans, hafa mikil áhrif á unga parið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2015

Ógnarhraði og rómantík í USA

Fyrstu tölur úr bíómiðasölunni í Bandaríkjunum liggja nú fyrir, en út frá þeim tölum er ljóst að Fast & Furious 7 er enn á fullri ferð í fyrsta sæti aðsóknarlistans, þó svo að aðsóknin hafi dregist saman ...

27.12.2014

Ný Notebook ástarsaga - Stikla

Metsölubók rithöfundarins Nicholas Spark ( The Notebook ), ástarsagan um tvö pör á mismunandi tímum, The Longest Ride, er á leið á hvíta tjaldið á næsta ári í leikstjórn George Tillman R.  Ferilskrá hans inniheldur m.a...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn