Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Scouts Guide to the Zombie Apocalypse 2015

(Scouts vs. Zombies)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. október 2015

Always Bring Protection.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 44% Critics
The Movies database einkunn 32
/100

Við kynnumst hér skátunum og æskuvinunum Ben, Carter og Augie sem hafa ætíð þurft að þola stríðni skólafélaga sinna fyrir að vera skátar. Þeir hafa reyndar aldrei látið stríðnina á sig fá, eru staðráðnir í að halda skátaeiðinn og standa saman sem einn maður. Kvöld eitt gerist það að nánast allir bæjarbúar í litla bænum þar sem vinirnir þrír... Lesa meira

Við kynnumst hér skátunum og æskuvinunum Ben, Carter og Augie sem hafa ætíð þurft að þola stríðni skólafélaga sinna fyrir að vera skátar. Þeir hafa reyndar aldrei látið stríðnina á sig fá, eru staðráðnir í að halda skátaeiðinn og standa saman sem einn maður. Kvöld eitt gerist það að nánast allir bæjarbúar í litla bænum þar sem vinirnir þrír eiga heima breytast skyndilega í uppvakninga að undanskilinni bardömunni Denise. Í byrjun mega þau fjögur hafa sig öll við að hlaupa undan blóðþyrstum uppvakningunum en sjá svo að langbesta leiðin í baráttunni er að snúa vörn í sókn ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2016

Sonur Schwarzenegger endurgerir T2 atriði

Joseph Baena, sonur  hasarhetjunnar Arnold Schwarzenegger, hefur nú fetað í fótspor föður síns í orðsins fyllstu merkingu með því að endurgera frægt atriði úr Schwarzenegger myndinni Terminator 2: Judgement Day.  Í atrið...

23.08.2015

Skátar drepa uppvakninga - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan úr uppvakninga-gamanmyndinni Scouts Guide to the Zombie Apocalypse, sem væntanleg er í bíó á Íslandi þann 30. október nk., hefur nú litið dagsins ljós. Uppvakningar hafa notið mikilla vinsælda í bíómyn...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn