Vikings - 2. þáttaröð
2014
The Storm Is Coming
44 MÍNEnska
77% Audience Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók, mönnum hans
og fjölskyldu, en Ragnar herjaði fyrstur víkinga á England og Frakkland.
Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar
Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið
mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að... Lesa meira
Vikings-þættirnir segja frá hinum sigursæla Ragnari loðbrók, mönnum hans
og fjölskyldu, en Ragnar herjaði fyrstur víkinga á England og Frakkland.
Ragnar loðbrók, sonur Sigurðar hrings Danakonungs og tengdasonur Sigurðar
Fáfnisbana, var fæddur á ofanverðri áttundu öld og segir sagan að hann hafi verið
mestur allra víkinga. Af honum fer einnig það orð að enginn hafi verið snjallari
hvað herkænsku varðaði og þótt heilu herirnir hafi verið sendir á móti honum og
mönnum hans bæði í Englandi og Frakklandi tókst honum ávallt að blekkja alla
sína óvini, fanga þau verðmæti sem hann sóttist eftir og komast undan.
Hér er um að ræða þá tíu þætti sem gerðir voru á öðru ári seríunnar og eru þeir á
þremur diskum, en hver þáttur er 60 mínútur.... minna