Border Run
2012
(The Mule)
Trust no one
96 MÍNEnska
27% Audience Bandarísk fréttakona rannsakar hvarf bróður síns sem sinnti hjálparstörfum
Mexíkómegin við landamærin þar sem enginn er annars bróðir í leik.
Það er Sharon Stone sem fer hér með hlutverk bandarísku fréttakonunnar Sofie Talbert
sem að undanförnu hefur skrifað um þau fjölmörgu vandamál sem við er að
glíma á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, ekki... Lesa meira
Bandarísk fréttakona rannsakar hvarf bróður síns sem sinnti hjálparstörfum
Mexíkómegin við landamærin þar sem enginn er annars bróðir í leik.
Það er Sharon Stone sem fer hér með hlutverk bandarísku fréttakonunnar Sofie Talbert
sem að undanförnu hefur skrifað um þau fjölmörgu vandamál sem við er að
glíma á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó, ekki síst þau sem snúa að flóttafólki
og þeim aðilum sem maka krókinn á neyð þeirra. Þegar bróðir Sofie hverfur einn
daginn sporlaust og lögregluyfirvöld segjast ekkert geta gert í málinu ákveður hún
að rannsaka hvarf hans sjálf þótt hún viti að þarf með sé hún að hætta lífi sínu ...... minna