Náðu í appið
Haider

Haider (2014)

2 klst 40 mín2014

Kvikmyndagerð Vishal Bhardwaj af Hamlet eftir Shakespeare.

Rotten Tomatoes88%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvikmyndagerð Vishal Bhardwaj af Hamlet eftir Shakespeare. Haider, ungur maður, snýr aftur til Kashmir þegar hann fréttir af hvarfi föður síns. Hann kemst að því að öryggissveitir hafa hann í haldi, og að móðir hans á nú í ástarsambandi við frænda hans. Átök upphefjast milli móður og sonar, þegar þau þurfa að sætta sig við dauða föðurins. Haider kemst fljótlega að því að frændinn er ábyrgur fyrir morðinu á föður hans, og nú tekur hefndarhugur öll völd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vishal Bhardwaj
Vishal BhardwajLeikstjórif. -0001
William Shakespeare
William ShakespeareHandritshöfundur
Basharat Peer
Basharat PeerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Vishal Bhardwaj PicturesIN
UTV Motion PicturesIN