The Good Lie
2014
Miracles are made by people who refuse to stop believing.
110 MÍNEnska
86% Critics
82% Audience
65
/100 Áhrifamikil saga um félagsráðgjafann Carrie Davis sem hjálpaði súdönskum
flóttamönnum að koma undir sig fótunum og hefja nýtt líf í Bandaríkjunum.
The Good Lie er að margra mati ein af bestu myndum ársins 2014, ekki síst fyrir leik
Reese Witherspoon í aðalhlutverkinu, en hún leikur hér félagsráðgjafann Carrie
Davis sem gerði miklu meira en henni bar við... Lesa meira
Áhrifamikil saga um félagsráðgjafann Carrie Davis sem hjálpaði súdönskum
flóttamönnum að koma undir sig fótunum og hefja nýtt líf í Bandaríkjunum.
The Good Lie er að margra mati ein af bestu myndum ársins 2014, ekki síst fyrir leik
Reese Witherspoon í aðalhlutverkinu, en hún leikur hér félagsráðgjafann Carrie
Davis sem gerði miklu meira en henni bar við að hjálpa súdönskum skjólstæðingum
sínum að finna vinnu og læra á kerfið. Um leið komst hún ekki hjá því að kynnast
átakanlegri sögu margra þeirra sem misst höfðu allt, þar á meðal alla sína ættingja ...... minna