Náðu í appið
Rimlar

Rimlar 2014

Íslenska

Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja þau með brostna drauma sína. Missirinn tekur mikið á sálarlífið hjá þeim og fer að halla undan fæti í sambandinu. Þau kljást við sorgina á mismunandi vegu og verður erfitt að sjá fram á það hvort þau geti unnið út úr þeim erfiðleikum... Lesa meira

Sagan segir frá ungu pari sem á von á sínu fyrsta barni. Því miður fer allt á versta veg í fæðingunni og eftir sitja þau með brostna drauma sína. Missirinn tekur mikið á sálarlífið hjá þeim og fer að halla undan fæti í sambandinu. Þau kljást við sorgina á mismunandi vegu og verður erfitt að sjá fram á það hvort þau geti unnið út úr þeim erfiðleikum sem þau eru í.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn