The Blacklist
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgátaSjónvarpssería

The Blacklist 2014

Never trust a criminal...until you have to.

43 MÍN

Fyrrverandi FBI-maðurinn Raymond Reddington, sem lögreglan hefur reynt að handsama í 20 ár, gefur sig skyndilega fram við réttvísina. En til hvers? The Blacklist er æsispennandi sjónvarpssería sem hefur fengið frábæra dóma. Hún hefst á því að fyrrverandi FBI-maðurinn Raymond Reddington sem hefur verið eftirlýstur glæpamaður í 20 ár gengur inn í höfuðstöðvar... Lesa meira

Fyrrverandi FBI-maðurinn Raymond Reddington, sem lögreglan hefur reynt að handsama í 20 ár, gefur sig skyndilega fram við réttvísina. En til hvers? The Blacklist er æsispennandi sjónvarpssería sem hefur fengið frábæra dóma. Hún hefst á því að fyrrverandi FBI-maðurinn Raymond Reddington sem hefur verið eftirlýstur glæpamaður í 20 ár gengur inn í höfuðstöðvar FBI og gefur sig fram. Í ljós kemur að Raymond býr yfir upplýsingum um stórhættulegan hryðjuverkamann og áform hans og býðst til að hjálpa alríkislögreglunni að handsama hann áður en það verður orðið of seint. Raymond setur hins vegar það skilyrði fyrir aðstoð sinni að tengiliður hans verði ung kona, Liz Keen, sem ekki frekar en FBI hefur hugmynd um hvers vegna Raymond vill eingöngu vinna með henni. Þar með er hafin dularfull og um leið bæði skemmtileg og afar spennandi saga. Þættirnir eru 22 talsins og er hver þeirra 45 mínútur að lengd.... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Netflix
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn