Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

For Those in Peril 2013

Justwatch

Hver á skilið að lifa af?

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
For Those in Peril hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, m.a. skosku BAFTAverðlaunin 2014 sem besta skoska mynd ársins og fyrir besta leik í aðalhlutverki karla (George MacKay), auk þess sem Paul Wright var tilnefndur fyrir handrit og leikstjórn

Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. Hann er einn af sex manna áhöfn báts sem gerir út frá þorpinu og er sá eini sem kemst lífs af þegar báturinn ferst án þess að nokkur skýring fáist á hvað gerðist. Sjálfur man Aron ekkert frá slysinu og vegna... Lesa meira

Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og afskekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. Hann er einn af sex manna áhöfn báts sem gerir út frá þorpinu og er sá eini sem kemst lífs af þegar báturinn ferst án þess að nokkur skýring fáist á hvað gerðist. Sjálfur man Aron ekkert frá slysinu og vegna þess fer fólkið sem missti ástvini sína í því að gruna hann um að bera að einhverju leyti ábyrgðina á því sem gerðist. En hver er sannleikur málsins?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2014

Gravity hlaut flest BAFTA verðlaun

Hin virtu BAFTA verðlaun voru afhent í kvöld við hátíðlega athöfn og var mikið um dýrðir í London þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. Leikarinn góðkunni, Stephen Fry, sá um að skemmta gestum og kynna ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn