Náðu í appið
Tir

Tir (2013)

Tolimuju reisu vairuotojai

1 klst 30 mín2013

Branko er fyrrum kennari og starfar nú sem vörubílstjóri.

Deila:
Tir - Stikla

Söguþráður

Branko er fyrrum kennari og starfar nú sem vörubílstjóri. Á ferð sinni um landflutningaleiðir Evrópu fjarlægist hann sífellt allt og alla. Hann býr einangraður í bílnum dag og nótt í margar, langar vikur. Tilgangurinnn er að veita fjölskyldu sinni betra líf. En að lokum verður Branko hluti af bílnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alberto Fasulo
Alberto FasuloLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Nefertiti FilmIT
Focus MediaHR
RAI CinemaIT
Regione Piemonte
Piemonte Doc Film Fund
MiCIT