Love Hotel (2014)
Ástarhreiðrið
"A Place Where the Rules Don´t Apply."
Í þessari fallegu heimildamynd er í fyrsta sinn er hægt að sýna þrár, óra og viðhorf gesta eins leyndasta staðarins í japönsku samfélagi: Ástarhreiðursins þar...
Deila:
Söguþráður
Í þessari fallegu heimildamynd er í fyrsta sinn er hægt að sýna þrár, óra og viðhorf gesta eins leyndasta staðarins í japönsku samfélagi: Ástarhreiðursins þar sem gestir fá drauma sína uppfyllta fordómalaust. Við fylgjumst með erfiðleikum hótelstjórans og starfsfólks hans en einnig daglegu lífi fastagesta hótelsins. Snert er á horfinni ást, einmanaleika, vonum og væntingum gestanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Philip CoxLeikstjóri

Lilly Marie TschörtnerLeikstjóri





