Á nýjum stað (2012)
Eisheimat, Home in the Ice
„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ,“ var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949.
Deila:
Söguþráður
„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ,“ var prentað í norður-þýsk blöð árið 1949. Í kjölfarið fluttust 238 þýskar konur fluttust hingað til lands. Myndin segir sögu sex hugrakkra kvenna sem líta á níræðisaldri yfir farinn veg og gera upp gamla tíma með væntumþykju, opnum hug og fyrirgefningu í hjarta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Heike FinkLeikstjóri






