Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Timbuktu 2014

(Le chagrin des oiseaux)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2014

92 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 92
/100
átta César-verðlaun af níu tilnefningum, þ. á m. fyrir handrit, leikstjórn, kvikmyndatöku og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes og til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins,

Það er algjör þögn, dyrnar eru lokaðar, göturnar tómar. Engin tónlist, ekkert te, engar sígarettur, engir bjartir litir, enginn hlátur. Konurnar eru orðnar að skuggaverum. Bókstafstrúaðir öfgamenn breiða út ótta á svæðinu. Inn á milli sandaldanna, fjarri glundroðanum, nýtur Kidane hæglátrar tilveru með konu sinni, Satima, dóttur sinni Toya og litla... Lesa meira

Það er algjör þögn, dyrnar eru lokaðar, göturnar tómar. Engin tónlist, ekkert te, engar sígarettur, engir bjartir litir, enginn hlátur. Konurnar eru orðnar að skuggaverum. Bókstafstrúaðir öfgamenn breiða út ótta á svæðinu. Inn á milli sandaldanna, fjarri glundroðanum, nýtur Kidane hæglátrar tilveru með konu sinni, Satima, dóttur sinni Toya og litla fjárhirðinum Issan. En því miður er friðurinn brátt úti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn