Náðu í appið

Corn Island 2014

(Simindis kundzuli, Maísey)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. október 2014

100 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 8
/10

Saga okkar hefst þegar bóndi frá Abkhazíu sest að á lítilli eyju. Gamli maðurinn byggir kofa fyrir sjálfan sig og afastelpu á unglingsaldri. Hann plægir akurinn og þau sá maís. Þegar kornið er uppvaxið finnur stúlkan særðan hermann frá Georgíu í felum á milli stilkanna. Þegar þeir sem eltu hann eru nærri koma þeir með ófriðinn á maíseyjuna.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn