Difret
DramaRIFF

Difret 2014

(Oblivion)

Frumsýnd: 26. september 2014

6.8 1167 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 6/10
99 MÍN

Í þessari sannsögulegu mynd segir frá 14 ára stúlku sem er á leið heim úr skólanum þegar menn á hestum ræna henni. Hin hugrakka Hirut nær riffli og reynir að flýja, en endar á því að skjóta mannræningja sinn. Meaza Ashenafi, lögfræðingur úr borginni sem sérhæfir sig í málefnum kvenna, mætir til að verja Hirut með þeim rökum að hún hafi brugðist... Lesa meira

Í þessari sannsögulegu mynd segir frá 14 ára stúlku sem er á leið heim úr skólanum þegar menn á hestum ræna henni. Hin hugrakka Hirut nær riffli og reynir að flýja, en endar á því að skjóta mannræningja sinn. Meaza Ashenafi, lögfræðingur úr borginni sem sérhæfir sig í málefnum kvenna, mætir til að verja Hirut með þeim rökum að hún hafi brugðist við í sjálfsvörn.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn