Before I Disappear
2014
(Áður en ég hverf)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 27. september 2014
93 MÍNEnska
Richie, vonlaus einyrki sem er í þann mund að enda líf
sitt, þarf að hætta við allt saman þegar systir hans
hringir í hann og biður hann um að líta eftir dóttur sinni,
Sophie, í nokkrar klukkustundir. Hann þarf að lokum
að vera með frænku sína um nóttina, en það er ekkert
miðað við önnur vandræði sem banka á dyrnar.