They Have Excaped
DramaRIFF

They Have Excaped 2014

(He ovat paenneet, Þau hafa flúið)

Frumsýnd: 30. september 2014

101 MÍN

Stelpa og strákur hittast á stofnun fyrir vandræðaunglinga. Strákurinn sinnir samfélags-þjónustu á stofnuninni. Stúlkan er einn af vistmönnum stofnunarinnar. Það logar eldur innra með þeim. Þau fella saman hugi, stela bíl og flýja saman. Þar með hefst ferðalag á endalausum vegi til óendanlegra átta í þessari nútímalegu vegamynd.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn