Náðu í appið
Bonobo

Bonobo (2014)

1 klst 23 mín2014

Judith er fráskilin, uppskrúfuð kona á miðjum aldri sem sýnir því engan skilning þegar dóttir hennar, Lily, hættir í laganámi og flytur inn í kommúnu...

Deila:
Bonobo - Stikla

Söguþráður

Judith er fráskilin, uppskrúfuð kona á miðjum aldri sem sýnir því engan skilning þegar dóttir hennar, Lily, hættir í laganámi og flytur inn í kommúnu utangátta hippa sem lifa eftir sömu meginreglum og bonobo apar—tegundar sem er fræg fyrir að eðla sig í stað þess að standa í illdeilum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthew Hammett Knott
Matthew Hammett KnottLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Fable Films