The Drop
2014
Stundum verður ekki aftur snúið
106 MÍNEnska
89% Critics 69
/100 Myndin segir frá einmana barþjóni, Bob Saginowski, sem tengist ráni sem fer úrskeiðis og rannsókn þar sem kafað er djúpt í fortíð hverfisins þar sem vinir, fjölskylda og óvinir vinna allir saman til að hafa í sig og á - hvað sem það kostar. glæpafléttu. Myndin er byggð á bókinni Animal Rescue eftir Dennis Lehane, en hann skrifaði m.a. bækurnar sem myndirnar... Lesa meira
Myndin segir frá einmana barþjóni, Bob Saginowski, sem tengist ráni sem fer úrskeiðis og rannsókn þar sem kafað er djúpt í fortíð hverfisins þar sem vinir, fjölskylda og óvinir vinna allir saman til að hafa í sig og á - hvað sem það kostar. glæpafléttu. Myndin er byggð á bókinni Animal Rescue eftir Dennis Lehane, en hann skrifaði m.a. bækurnar sem myndirnar Mystic River, Gone Baby Gone og Shutter Island voru byggðar á. Lehane skrifar handritið sjálfur og er sagan um tvo frændur sem reka krá í New York, en hún er jafnframt notuð til að þvo illa fengið fé fyrir mafíuna. Dag einn er kráin rænd af grímuklæddum mönnum sem virðast þekkja vel til og þar með hefst mögnuð atburðarás ...... minna