Náðu í appið
The Grump
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Grump 2014

(Mielensäpahoittaja)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. mars 2015

Hann mun eyðileggja fyrir þér daginn.

104 MÍNFinnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

The Grump fjallar um nöldursegg sem heldur fast í fortíðina, þegar allt var betra en það er í dag. Þá voru bankamenn heiðarlegir, konur voru undirgefnar á heimilinu, bíll entist ævina út, og enginn var maður með mönnum nema eiga keðjusög. Myndin hefst þegar The Grump dettur í kjallaratröppunum og meiðir sig á ökkla. Hann þarf að eyða helgi í Helsinki... Lesa meira

The Grump fjallar um nöldursegg sem heldur fast í fortíðina, þegar allt var betra en það er í dag. Þá voru bankamenn heiðarlegir, konur voru undirgefnar á heimilinu, bíll entist ævina út, og enginn var maður með mönnum nema eiga keðjusög. Myndin hefst þegar The Grump dettur í kjallaratröppunum og meiðir sig á ökkla. Hann þarf að eyða helgi í Helsinki til að leita sér lækninga. The Grump er ekki kátur með það af fjórum ástæðum: 1. Hann þarf að taka leigubíl. 2. Hann getur ekki séð um eiginkonu sína, sem er Alzheimer sjúklingur. 3. Hann getur ekki keyrt bíl, sem þýðir að hann þarf að setjast upp í bíl með kvenkyns bílstjóra. 4. Hann þarf að eyða tíma með fjölskyldunni. Tengdadóttirin er framakona, og er ekki mjög spennt fyrir því að þurfa að eyða tíma með The Grump þegar hann kemur til borgarinnar. Yfirmaður hennar hefur beðið hana að líta eftir rússneskum athafnamönnum yfir helgina, sem eru líklegir til að skrifa undir risasamning. Ekki bætir úr skák þegar The Grump ákveður að hjálpa henni að ná samningnum. Þá þarf The Grump að horfa upp á einskisnýtan son sinn og kenna honum að verða faðirinn sem hann var aldrei sjálfur. Það er amk. ljóst að dagur einhvers mun verða ónýtur. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn