Lífið í bænum 8, lífið á vellinum
2014
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 6. september 2014
Fjallað er um LÍFIÐ Á VELLINUM, fjölskyldulíf hermannanna og starfsemina sem þar fór fram. Myndin er stytt útgáfa af myndinni Huldubyggð í heiðinni sem sýnd var í Sjónvarpinu 1972
38 MÍN
LÍFIÐ Í BÆNUM er hreyfimyndasería sem sýnir bæjarlífið á Suðurnesjum, stuttmyndirnar sem þegar hafa verið gefnar út eru 7 og á þessari Ljósanótt 2014 kemur út sú 8. Þær hreyfimyndir sem þegar hafa komið út sýna lífið í árdaga frá Keflavík, Njarðvík og lítilsháttar frá Grindavík. Ef vel tekst til er gert er ráð fyrir að hreyfimyndir frá öllum... Lesa meira
LÍFIÐ Í BÆNUM er hreyfimyndasería sem sýnir bæjarlífið á Suðurnesjum, stuttmyndirnar sem þegar hafa verið gefnar út eru 7 og á þessari Ljósanótt 2014 kemur út sú 8. Þær hreyfimyndir sem þegar hafa komið út sýna lífið í árdaga frá Keflavík, Njarðvík og lítilsháttar frá Grindavík. Ef vel tekst til er gert er ráð fyrir að hreyfimyndir frá öllum sveitarfélögum á Suðurnesjum verði gerðar sýningarhæfar á næstu árum. Myndatakan er yfirleitt í höndum bæjarbúa og gesta, Viðar Oddgeirsson hefur séð um að taka efnið saman.... minna