Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kristy 2014

Óttinn getur reynst öflugasta vopnið

86 MÍNEnska

Kristy er ung kona sem býr á heimavist skólans sem hún er í og ákveður að verða ein eftir þegar allir aðrir, bæði nemendur og starfslið skólans, halda heim á leið yfir þakkargjörðarhátíðina. Það líður hins vegar ekki á löngu uns í ljós kemur að hún er ekki alveg ein í skólanum og helgin sem framundan er verður að algjörri martröð ...

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.09.2016

Óskað eftir "Deadly Friend" viðhafnarútgáfu

Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá...

22.11.2010

Vampírubaninn Buffy snýr aftur á stóra tjaldið

Í dag barst sú tilkynning að kvikmyndarisarnir hjá Warner Bros. ætla sér að vekja hörkugelluna Buffy aftur til lífsins í nýrri kvikmynd. Buffy the Vampire Slayer er kvikmynd frá árinu 1992 sem skartaði Kristy Swanson í hlutverki v...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn