Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Babadook 2014

If It´s In a Word, or It´s in a Look, You Can´t get Rid of

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
The Babadook hlaut á dögunum áströlsku kvikmyndaverðlaunin fyrir handritið, leikstjórnina og sem besta mynd ársins. Hún hefur þess utan hlotið mörg önnur verðlaun og viðurkenningar á kvikmyndahátíðum.

Myndin gerist sex árum eftir dauða eiginmanns Amelia, sem enn syrgir manninn. Hún glímir einnig við að ala upp son sinn sem er sex ára, sem er erfitt að hemja. Henni finnst ómögulegt að unna honum auk þess sem skrímsli ásækir hann í svefni og hann heldur að það ætli að drepa þau bæði. Þegar barnabókin The Babadook birtist á dyrapalli þeirra við útidyrnar,... Lesa meira

Myndin gerist sex árum eftir dauða eiginmanns Amelia, sem enn syrgir manninn. Hún glímir einnig við að ala upp son sinn sem er sex ára, sem er erfitt að hemja. Henni finnst ómögulegt að unna honum auk þess sem skrímsli ásækir hann í svefni og hann heldur að það ætli að drepa þau bæði. Þegar barnabókin The Babadook birtist á dyrapalli þeirra við útidyrnar, þá er Samuel handviss um að Babadok sé skrímslið sem hann hefur dreymt um. Nú fara hlutirnir allir úr böndunum, og Samuel verður sífellt óútreiknanlegri og ofbeldisfyllri. Amelia er orðin verulega hrædd við hegðun sonarins, og neyðist til að gefa honum lyf. En þegar Amelia fer að sjá örla á illsku allt í kring, þá gerir hún sér smátt og smátt ljóst að það sem Samuel talaði um, gæti verið að rætast.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn