Náðu í appið
Are You Here
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Are You Here 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. ágúst 2014

Friendship .... there´s nothing in it for anybody.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 8% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 37
/100

Steve (Owen) er frekar meinlaus veðurfréttamaður sem á það þó til að fara yfir strikið á vinnustað sínum. Besti vinur hans, hinn álíka meinlausi Ben, hegðar sér hins vegar stundum þannig að margt fólk heldur að hann sé ekki bara geðveikur heldur líka hættulegur. Steve veit þó betur og sér Ben í allt öðru ljósi en aðrir. Dag einn berast þær fréttir... Lesa meira

Steve (Owen) er frekar meinlaus veðurfréttamaður sem á það þó til að fara yfir strikið á vinnustað sínum. Besti vinur hans, hinn álíka meinlausi Ben, hegðar sér hins vegar stundum þannig að margt fólk heldur að hann sé ekki bara geðveikur heldur líka hættulegur. Steve veit þó betur og sér Ben í allt öðru ljósi en aðrir. Dag einn berast þær fréttir að faðir Bens, sem óhætt er að segja að hafi verið auðugur, sé látinn. Þeir félagar fara að sjálfsögðu í jarðarförina og komast svo að því á fundi með fjölskyldunni og lögmanni hins látna að hann hafði ákveðið að arfleiða Ben að öllu sem hann átti. Þetta verður systur Bens, Terri, mikið áfall og þar sem henni finnst ákvörðun föður síns afar ósanngjörn ákveður hún að fara með málið lengra ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn