A Fighting Man
2014
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Með hörkuna að vopni / Too many Fights. Too little left. Too Tough to go down.
88 MÍN
35% Audience Hnefaleikamaður sem farinn er að eldast samþykkir að mæta á ný í hringinn í
síðasta sinn og berjast við mun yngri mann sem þráir að sanna sig í íþróttinni.
Sailor O’Connor er hnefaleikamaður sem á að baki 60 bardaga og þótt hann hafi
tapað nokkrum þeirra hefur engum andstæðinga hans tekist að koma honum í
gólfið. Dag einn býðst honum að mæta... Lesa meira
Hnefaleikamaður sem farinn er að eldast samþykkir að mæta á ný í hringinn í
síðasta sinn og berjast við mun yngri mann sem þráir að sanna sig í íþróttinni.
Sailor O’Connor er hnefaleikamaður sem á að baki 60 bardaga og þótt hann hafi
tapað nokkrum þeirra hefur engum andstæðinga hans tekist að koma honum í
gólfið. Dag einn býðst honum að mæta í hringinn á ný og berjast við ungan og
upprennandi bardagamann sem á að baki dökka fortíð og vill nú óður og uppvægur
sanna sig sem hnefaleikamann. Talsverðir peningar eru í boði og því ákveður Sailor
að taka boðinu, jafnvel þótt hann viti að hann á varla möguleika á sigri ...... minna