Náðu í appið
Afflicted

Afflicted (2013)

"Captured. On Film."

1 klst 25 mín2013

Tveir bandarískir vinir fara í ferðalag, en í París virðist annar þeirra smitast af einhverjum mjög dularfullum „sjúkdómi“ sem á eftir að gjörbreyta honum til...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tveir bandarískir vinir fara í ferðalag, en í París virðist annar þeirra smitast af einhverjum mjög dularfullum „sjúkdómi“ sem á eftir að gjörbreyta honum til hins verra og gera ferðalagið að algjörri martröð. Núna, þegar þeir eru þúsundum kílómetra að heiman, í ókunnu landi, þá þurfa þeir að hafa hraðann á, og reyna að komast að rótum sjúkdómsins áður en hann nær algjörum tökum á honum. Myndefni, sem átti að vera til minnis um ferðalagið, gæti nú orðið sönnunargagn um eina mestu uppgötvun sem nokkru sinni hefur náðst á filimu ... og hugsanlega verða þeirra eina póstkort til að komast heim til þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Derek Lee
Derek LeeLeikstjórif. -0001
Clif Prowse
Clif ProwseLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Téléfilm CanadaCA
Oddfellows EntertainmentCA