Náðu í appið
The Pretty One

The Pretty One (2013)

"Hvað ef þú værir önnur en þú sjálf?"

1 klst 30 mín2013

Þegar tvíburasystir Laurel lætur lífið ákveður hún að þykjast vera systir sín, segja skilið við sitt eigið líf og taka upp lífsstíl hinnar látnu systur sinnar.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic53
Deila:
The Pretty One - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar tvíburasystir Laurel lætur lífið ákveður hún að þykjast vera systir sín, segja skilið við sitt eigið líf og taka upp lífsstíl hinnar látnu systur sinnar. The Pretty One er rómantísk kómedía og „feel-good“-mynd með dramatísku ívafi. Hún segir frá eineggja tvíburasystrum sem þrátt fyrir að vera alveg eins í útliti hafa fetað hvor sína brautina í lífinu. Á meðan Laurel er enn í heimahúsum og veit ekki hvað hún á að taka sér fyrir hendur er systir hennar, Audrey, flutt til annarrar borgar þar sem hún hefur komið sér ágætlega fyrir og er á hraðri uppleið í lífinu. Dag einn þegar Audrey er í heimsókn lenda þær systur í hörmulegu bílslysi með þeim afleiðingum að Audrey lætur lífið. Þegar Laurel rankar við sér og áttar sig á því hvað hefur gerst ákveður hún að þykjast vera systir sín frekar en hún sjálf ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jenée LaMarque
Jenée LaMarqueLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Schorr Pictures
Provenance Pictures
RCR Pictures