The Man from U.N.C.L.E.
2015
Frumsýnd: 28. ágúst 2015
A higher class of hero
116 MÍNEnska
68% Critics 56
/100 Þegar illviljaðir glæpamenn komast yfir kjarnorkusprengju sem þeir hyggjast nota til að ná heimsyfirráðum neyðast fyrrverandi andstæðingarnir Napoleon Solo og Illya Kuryakin til að snúa bökum saman. The Man from U.N.C.L.E. sækir bæði heitið og persónurnar í samnefnda sjónvarpsþætti frá sjöunda áratug síðustu aldar þegar kalda stríðið var í algleymingi... Lesa meira
Þegar illviljaðir glæpamenn komast yfir kjarnorkusprengju sem þeir hyggjast nota til að ná heimsyfirráðum neyðast fyrrverandi andstæðingarnir Napoleon Solo og Illya Kuryakin til að snúa bökum saman. The Man from U.N.C.L.E. sækir bæði heitið og persónurnar í samnefnda sjónvarpsþætti frá sjöunda áratug síðustu aldar þegar kalda stríðið var í algleymingi og nýliðin Kúbudeila árið 1961 hafði næstum því komið af stað kjarnorkustyrjöld á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, en sú grafalvarlega staða gerði marga jarðarbúa mjög hrædda.... minna