Náðu í appið

Cuban Fury 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. júlí 2014

All's fair in love and salsa. / Real Men Dance.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 52
/100

Árið er 1987. 13 ára gamall drengur hefur náttúrlega hæfileika sem dansari, er með eld í æðum og dillar sér eins og snákur, og er að rústa ungmennakeppninni í Salsa í Bretlandi. En þá gerist það að honum er ógnað úti á götu og við það missir hann sjálfstraustið, og líf hans breytist á svipstundu. 22 árum síðar, er Bruce Garrett í lélegu formi... Lesa meira

Árið er 1987. 13 ára gamall drengur hefur náttúrlega hæfileika sem dansari, er með eld í æðum og dillar sér eins og snákur, og er að rústa ungmennakeppninni í Salsa í Bretlandi. En þá gerist það að honum er ógnað úti á götu og við það missir hann sjálfstraustið, og líf hans breytist á svipstundu. 22 árum síðar, er Bruce Garrett í lélegu formi og óhamingjusamur, fullur sjálfsvorkunnar. Það er aðeins Julia, hinn fyndni og heillandi nýi bandaríski yfirmaður hans sem gefur honum ástæðu til að lifa. En hún er algjörlega í öðrum klassa en hann, og hann telur sig ekki eiga neinn séns í hana. Bruce veit þó ekki að Julia á sín eigin vandamál. Til allrar hamingju fyrir hann, þá hefur hún leynda ástríðu. Þá er það Drew, aðaltöffarinn á skrifstofunni. Drew fer ekki leynt með áhuga sinn á Julia, sem hvetur Bruce til að láta til skarar skríða. Með ótrúlegum hætti nær Bruce að laða fram danshæfileika sína á nýjan leik, og fær aftur eld í fætur og mjaðmir, og notar það sem vopn til að ná í sína heittelskuðu á dansgólfinu ... ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn