Cuban Fury
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Cuban Fury 2014

Frumsýnd: 2. júlí 2014

All's fair in love and salsa. / Real Men Dance.

6.2 16,957 atkv.Rotten tomatoes einkunn 53% Critics 6/10
98 MÍN

Árið er 1987. 13 ára gamall drengur hefur náttúrlega hæfileika sem dansari, er með eld í æðum og dillar sér eins og snákur, og er að rústa ungmennakeppninni í Salsa í Bretlandi. En þá gerist það að honum er ógnað úti á götu og við það missir hann sjálfstraustið, og líf hans breytist á svipstundu. 22 árum síðar, er Bruce Garrett í lélegu formi... Lesa meira

Árið er 1987. 13 ára gamall drengur hefur náttúrlega hæfileika sem dansari, er með eld í æðum og dillar sér eins og snákur, og er að rústa ungmennakeppninni í Salsa í Bretlandi. En þá gerist það að honum er ógnað úti á götu og við það missir hann sjálfstraustið, og líf hans breytist á svipstundu. 22 árum síðar, er Bruce Garrett í lélegu formi og óhamingjusamur, fullur sjálfsvorkunnar. Það er aðeins Julia, hinn fyndni og heillandi nýi bandaríski yfirmaður hans sem gefur honum ástæðu til að lifa. En hún er algjörlega í öðrum klassa en hann, og hann telur sig ekki eiga neinn séns í hana. Bruce veit þó ekki að Julia á sín eigin vandamál. Til allrar hamingju fyrir hann, þá hefur hún leynda ástríðu. Þá er það Drew, aðaltöffarinn á skrifstofunni. Drew fer ekki leynt með áhuga sinn á Julia, sem hvetur Bruce til að láta til skarar skríða. Með ótrúlegum hætti nær Bruce að laða fram danshæfileika sína á nýjan leik, og fær aftur eld í fætur og mjaðmir, og notar það sem vopn til að ná í sína heittelskuðu á dansgólfinu ... ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn