Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Brick Mansions 2014

Frumsýnd: 18. júní 2014

Undercover and never Outgunned

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Miskunnarlaus glæpakóngur hefur komist yfir kjarnorkusprengju og það kemur í hlut lögreglumannsins Damiens og parkourmeistarans Linos Dupree að stöðva bæði hann og gengi hans. Myndin gerist í náinni framtíð í Detroit-borg þegar glæpalýður borgarinnar hefur verið einangraður og afgirtur með múrvegg inni í hverfi sem kallað er Brick Mansions. Þar hefur sölsað... Lesa meira

Miskunnarlaus glæpakóngur hefur komist yfir kjarnorkusprengju og það kemur í hlut lögreglumannsins Damiens og parkourmeistarans Linos Dupree að stöðva bæði hann og gengi hans. Myndin gerist í náinni framtíð í Detroit-borg þegar glæpalýður borgarinnar hefur verið einangraður og afgirtur með múrvegg inni í hverfi sem kallað er Brick Mansions. Þar hefur sölsað undir sig öll völd hinn ófyrirleitni og stórhættulegi glæpakóngur Tremaine Alexander sem sýnir þeim sem voga sér að standa gegn yfirráðum hans enga miskunn. Þegar í ljós kemur að Tremaine hefur komist yfir kjarnorkusprengju og er vís með að nota hana eiga lögregluyfirvöld borgarinnar engan annan kost en að ráðast inn í greni hans. Til að leiða það verkefni er fenginn lögreglumaðurinn Damien Collier, en Damien á líka persónulegra harma að hefna gegn Tremaine sem er ábyrgur fyrir dauða föður hans. En áður en Damien getur ráðist til atlögu þarf hann nauðsynlega að fá í lið með sér parkour-meistarann Lino Dupree sem þekkir hvern krók og kima í Brick Mansions. Lino er í fyrstu tregur til samstarfsins en þegar Tremaine lætur ræna unnustu hans getur hann ekki annað en slegið til ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2013

Fast & the Furious leikari látinn

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebo...

16.06.2014

Múrsteinshús hýsa hættulega glæpamenn

Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin...

01.12.2013

Fast & the Furious leikari látinn

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebo...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn