Náðu í appið
Ida

Ida (2013)

Pawel Pawlikowski's Ida

1 klst 20 mín2013

Pólland 1962.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic91
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífFordómarFordómar

Söguþráður

Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað í ferðalag sem fær þær til þess að velta fyrir sér stöðu sinni, trú og samastað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rebecca Lenkiewicz
Rebecca LenkiewiczHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Opus FilmPL
Phoenix Film InvestmentsDK
CANAL+ PolskaPL
Phoenix Film PolandPL
Portobello PicturesGB

Verðlaun

🏆

Myndin hefur hlotið 12 verðlaun þar á meðal gagnrýnendaverðlaunin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013 og sem besta myndin á Kvikmyndahátíðinni í London 2013