Ida
2013
(Pawel Pawlikowski's Ida)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. apríl 2014
80 MÍNPólska
95% Critics 91
/100 Myndin hefur hlotið 12 verðlaun þar á meðal gagnrýnendaverðlaunin á Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðinni í Toronto 2013 og sem besta myndin á Kvikmyndahátíðinni í London 2013
Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað... Lesa meira
Pólland 1962. Sagan fjallar um Önnu sem er að stíga sín fyrstu skref sem nunna. Hún ólst upp í klaustri og er nú við það að sverja heitin en áður en hún gerir það er hún staðráðin í því að hitta Wöndu, eina ættingja sinn sem er á lífi. Wanda leiðir Önnu inn í sannleikann um fjölskyldu hennar sem var af gyðingaættum og saman leggja þær af stað í ferðalag sem fær þær til þess að velta fyrir sér stöðu sinni, trú og samastað.... minna