Walesa: Man of Hope
Bönnuð innan 12 ára
DramaÆviágrip

Walesa: Man of Hope 2013

(Walesa. Czlowiek z nadziei)

Frumsýnd: 24. apríl 2014

How was it possible for one person to change the world so dramatically?

6.5 2516 atkv.Rotten tomatoes einkunn 57% Critics 6/10
127 MÍN

Hvernig gat ein manneskja breytt heiminum á jafn afdrifaríkan hátt? Myndin fjallar um ævi Lech Wałęsa, fyrrum forseta Póllands og handhafa friðarverðlauna Nóbels. Hann hóf feril sinn sem verkamaður, sem lifði hversdagslegu lífi, en varð að leiðtoga heillrar þjóðar. Þessi þversagnakenndi maður, sjálfur breyskur, hjálpaði milljónum manna að leysa... Lesa meira

Hvernig gat ein manneskja breytt heiminum á jafn afdrifaríkan hátt? Myndin fjallar um ævi Lech Wałęsa, fyrrum forseta Póllands og handhafa friðarverðlauna Nóbels. Hann hóf feril sinn sem verkamaður, sem lifði hversdagslegu lífi, en varð að leiðtoga heillrar þjóðar. Þessi þversagnakenndi maður, sjálfur breyskur, hjálpaði milljónum manna að leysa úr læðingi þrá þeirra eftir frelsi... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn