The Wizard of Gore (2007)
"What are you afraid of?"
Montag hinn magnaði er frábær sjónhverfingamaður sem kemur fram á sýningarstöðum neðanjarðar, og velur kvenkyns sjálfboðaliða úr áhorfendahópnum.
Deila:
Söguþráður
Montag hinn magnaði er frábær sjónhverfingamaður sem kemur fram á sýningarstöðum neðanjarðar, og velur kvenkyns sjálfboðaliða úr áhorfendahópnum. Svo virðist sem hann hluti líkama þeirra í sundur, en það er einvörðungu brella. Samt, þá fara að birtast lík með samskonar sár og birtast á sviðinu. Lögreglan veit ekki hvað skal halda, og leitin að morðingjanum hefst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeremy KastenLeikstjóri

Zach ChasslerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Open Sky Entertainment
Sick-A-Scope
Dimension Extreme









