Náðu í appið
Of Mice and Men

Of Mice and Men (1992)

"We have a dream. Someday, we'll have a little house and a couple of acres. A place to call home."

1 klst 55 mín1992

Myndin er byggð á skáldsögu John Steinbeck frá árinu 1937 og segir frá tveimur ferðafélögum, George og Lennie, sem þvælast um landið á tímum kreppunnar...

Rotten Tomatoes97%
Metacritic73
Deila:
Of Mice and Men - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin er byggð á skáldsögu John Steinbeck frá árinu 1937 og segir frá tveimur ferðafélögum, George og Lennie, sem þvælast um landið á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum, í leit að betra lífi. En þegar allt er farið að líta vel út, þá hverfur sú von jafnharðan. Myndin er trú sögu Steinbeck, og tekið er á spurningum eins og um styrkleika, veikleika, notagildi, raunveruleika og draumaveröldina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gary Sinise
Gary SiniseLeikstjórif. 1955
Horton Foote
Horton FooteHandritshöfundur
John Steinbeck
John SteinbeckHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Russ Smith/Gary Sinise Productions