Of Mice and Men (1992)
"We have a dream. Someday, we'll have a little house and a couple of acres. A place to call home."
Myndin er byggð á skáldsögu John Steinbeck frá árinu 1937 og segir frá tveimur ferðafélögum, George og Lennie, sem þvælast um landið á tímum kreppunnar...
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin er byggð á skáldsögu John Steinbeck frá árinu 1937 og segir frá tveimur ferðafélögum, George og Lennie, sem þvælast um landið á tímum kreppunnar miklu í Bandaríkjunum, í leit að betra lífi. En þegar allt er farið að líta vel út, þá hverfur sú von jafnharðan. Myndin er trú sögu Steinbeck, og tekið er á spurningum eins og um styrkleika, veikleika, notagildi, raunveruleika og draumaveröldina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















