Náðu í appið
Öllum leyfð

Song from the Forest 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. apríl 2014

98 MÍNEnska

Fyrir 25 árum síðan heyrði Bandaríkjamaðurinn Louis Sarno, lag í útvarpinu sem dró hann til frumskóga Mið Afríku. Hann hljóðritaði síðan 1.000 klukkutíma af BaAka tónlist. Núna er hann hluti af BaAka samfélaginu og elur upp son sinn sem er af pygmy ættum, Samedi. Til að efna loforð, þá fer Louis með Samedi til Bandaríkjanna. Á ferðinni þá uppgötvar... Lesa meira

Fyrir 25 árum síðan heyrði Bandaríkjamaðurinn Louis Sarno, lag í útvarpinu sem dró hann til frumskóga Mið Afríku. Hann hljóðritaði síðan 1.000 klukkutíma af BaAka tónlist. Núna er hann hluti af BaAka samfélaginu og elur upp son sinn sem er af pygmy ættum, Samedi. Til að efna loforð, þá fer Louis með Samedi til Bandaríkjanna. Á ferðinni þá uppgötvar Louis að hann er ekki lengur hluti af alþjóðavæðingunni, heldur hefur alþjóðavæðinginn hafið innreið sína í regnskóginn. BaAka stólar á Louis svo þau geti lifað af. Feðgarnir snúa aftur til frumskógarins, en spurningin er: hversu lengi mun tónlist frumskógarins heyrast? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn