Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Annika Bengtzon: En plats i solen 2012

(Þar sem sólin skín)

Justwatch

Geymt en ekki gleymt

95 MÍNSænska

Þar sem sólin skín er gerð eftir sögunni En plats í solen sem kom út árið 2008. Sænsk fjölskylda hefur verið myrt á Spáni, að því er virðist í kjölfar innbrots. Anniku Bengtzon er falið að skrifa um málið og hún kemst fljótlega að því að þessi óhugnanlegu morð tengjast sennilega atburðum sem gerðust í Svíþjóð fyrir meira en fimmtíu árum... Lesa meira

Þar sem sólin skín er gerð eftir sögunni En plats í solen sem kom út árið 2008. Sænsk fjölskylda hefur verið myrt á Spáni, að því er virðist í kjölfar innbrots. Anniku Bengtzon er falið að skrifa um málið og hún kemst fljótlega að því að þessi óhugnanlegu morð tengjast sennilega atburðum sem gerðust í Svíþjóð fyrir meira en fimmtíu árum ... Sögurnar um Anniku Bengtzon eru eftir rithöfundinn Lizu Marklund sem sjálf starfaði sem blaðamaður á árum áður og skrifar enn greinar í sænska blaðið Expressen. Bækur Lizu Marklund hafa notið óhemjuvinsælda í Svíþjóð og annars staðar og er Liza t.d. eini sænski rithöfundurinn fyrir utan Stieg Larsson sem hefur náð efsta sæti á metsölulista New York Times.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn